Vöruhús tækifæranna. Fréttabréf í október 2022

Vöruhús tækifæranna er markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum.

Við vekjum athygli á að fréttabréf Vöruhússins í október 2022, er komið út og hefur verið sent áskrifendum. Þar eru að venju áhugaverðar greinar og tækifæri. Njótið!

Vöruhús tækifæranna -Fréttabréf október 2022

Efni októberbréfsins:

  • Þér þarf ekkert að leiðast
  • Vöruhúsið og tækifæri til lífsfyllingar
  • Menningarhópur U3A Reykjavík stefnir á viðburðaríka vetrardagskrá
  • Gæðastund á Listasafni Íslands
  • Fjölbreytt úrval stuttra námskeiða í október og nóvember
  • Viðburðir U3A Reykjavík í október 2022

Hægt er að skoða fyrri fréttabréf á vef vöruhússins og gerast áskrifandi hér. Einnig má fylgjast með á facebókarsíðu vöruhússins. Næsta fréttabréf kemur svo út 1. nóvember

Scroll to Top
Skip to content