Stjórn U3A

Hér geturðu kynnt þér hverjir sitja í stjórn félagsins hvert tímabil.
Hafðu samband: stjorn@u3a.is

Á myndina vantar Guðrúnu Bjarnadóttur

STJÓRN U3A Reykajvík, 2021-2022

Ný stjórn fyrir starfsárið 2020-2021 var kosin á aðalfundi félagsins, 23.  mars 2021, sem haldinn var í Hæðargarði 31.

Stjórn skipa:
Birna Sigurjónsdóttir, formaður
Jón Ragnar Höskuldsson, gjaldkeri

Meðstjórnendur:
Birna Bjarnadóttir
Borgþór Arngrímsson
Emma Eyþórsdóttir
Guðrún Bjarnadóttir
Hans Kr. Guðmundsson

Á myndina vantar Guðrúnu Bjarnadóttur.

Scroll to Top Skip to content