Stjórn U3A

Hér geturðu kynnt þér hverjir sitja í stjórn félagsins hvert tímabil.
Hafðu samband: u3areykjavik@gmail.com

STJÓRN U3A Reykjavík, 2024-2025

Ný stjórn fyrir starfsárið 2024-2025 var kosin á aðalfundi félagsins, 19.  mars 2024, sem haldinn var í Hæðargarði 31.

Stjórn skipa:

  • Hjördís Hendriksdóttir, formaður
  • Birna Sigurjónsdóttir, varaformaður
  • Guðrún Bjarnadóttir, gjaldkeri
  • Stefanía Traustadóottir, ritari

Meðstjórnendur:

  • Einar Sveinn Arnarson
  • VIgdís Pálsdóttir
  • Þórleif Drífa Jónsdóttir,

Varamenn:

  • Emma Eyþórsdóttir
  • Hans Kr. Guðmundsson
Scroll to Top
Skip to content