Hér má sjá dæmi um starfsemi U3A á undanförum árum:
Hópar: Bókmenntahópur, hópur um alþjóðastarf og menningarhópur
Námskeið: Gríptu tækifærið, notkun samfélagsmiðla og námskeið um engla.
Heimsóknir: Listasafn Reykjavíkur, Gerðarsafn, Reykholt, Hafrannsóknarstofnun og Fablab í Breiðholti.
Ferðir: Vestmannaeyjar, Dalirnir, Baskalandsferð og Indlandsferð.
Erlend samskipti: Heimsókn frá U3A Vilnius, skiptiheimsókn Eurag Prag og U3A Reykjavík.
Evrópusamstarfsverkefni: Ball, Catch the Ball, HeiM-verkefni.