Viðburðir á næstunni

26
nóvember
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Íslendingasögur sem heimild um samfélagskerfi

Þriðjudaginn 26. nóvember kl. 16:30 kemur Ármann Jakobsson prófessor  í bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands á fund okkar í Hæðargarði 31 og ræðir Íslendingasögurnar sem heimild um einstaklinga, samfélagskerfi og „ekkitjáningu“ miðaldamanna. ...

Hafnarborg
3
desember
12:00
Borgarleikhúsið

Hádegistónleikar í Hafnarborg

Í desember hittist Menningarhópurinn þann 3.desember í Hafnarborg, Hafnarfirði á hádegistónleika sem hefjast kl. 12.00. Þar syngur Íris Björk Gunnarsdóttir sópran, tónlist tengda jólum. Eftir tónleikana fáum við okkur fisk dagsins á neðri hæðinni og ræðum tónlistina og önnur mál. Matur og kaffi kosta kr.4.090. ...

Gömlu, góðu jólafólin
4
desember
15:00
Nauthóll
Nauthólsvegur 106, 101 Reykjavík

Jólafundur U3A Reykjavík 2024

Jólafundur U3A Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn  4. desember kl. 15:00 í sal á veitingastaðnum Nauthól. Samkvæmt venju á jólafundi fáum við kaffi og meðlæti og það verður tími fyrir samveru og spjall. Dagrún Ósk Jónsdóttir, þjóðfræðingur flytur erindi sem hún nefnir: Gömlu, gleymdu jólafólin. ...

Engir viðburðir á döfinni!
Sjá meira

Við vekjum athygli á

Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
Nóvember 2024

• Hvað ættu eldri borgarar að kjósa í Alþingiskosningum 2024?
• Hvað er til ráða?
• Eldri yfirgefa netverslanir
• Aldin, samtök eldri aðgerðarsinna gegn loftslagsvá
• Hoobla, Skapar tækifæri fyrir reynslumikla sérfræðinga á þriðja æviskeiði
• Fréttir frá Tuma
• Minningarorð um tvo látna félaga
• Viðburðir U3A Reykjavík í nóvember 2024

Skoða nánar »
Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
Október 2024

• Alþjóðadagur aldraðra 1. október 2024 – Að eldast með reisn
• Besti vinur hundsins
• Besta aðferðin við að hægja á öldrun
• Öðruvísi morgungrautur frá Bláa Svæðinu Loma Linda
• Viðburðir U3A Reykjavík í október 2024

Skoða nánar »
Markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum.
Lítið inn og njótið!
Gönguleiðir að menningararfi í Reykjavík, Alicante, Varsjá og Zagreb
Nýjungar í kennslufræði fyrir eldri fullorðna og hvernig hægt er að nýta snjalltækni til að túlka menningararfinn
Scroll to Top
Skip to content