Viðburðir á næstunni
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkPylsur! – Hvað er svo merkilegt við þær!
Þriðjudaginn 13. janúar kl. 16:30 kemur til okkar í Hæðargarðinn Guðrún Hallgrímsdóttir, matvælafræðingur með fyrirlestur um pylsur. Pylsugerð er tæknilega flókin, krefst þekkingar á eiginleikum kjöts og kjöttegunda og annarra innihaldsefna svo og á vinnsluaðferðum sem oft eru afar flóknar og krefjandi. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkCOP30 í Belém í Brasilíu
Þriðjudaginn 20. janúar kl. 16:30 fáum við til okkar Lauru Sólveigu Lefort Scheefer, forseta Ungra umhverfissinna og ungmennafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á sviði loftslagsmála. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkFornleifauppgröftur á Stöð í Stöðvarfirði
Þriðjudaginn 27. janúar kl. 16:30 kemur til okkar í Hæðargarðinn Bjarni F. Einarsson, fornleifafræðingur og segir frá fornleifauppgreftri á Stöð í Stöðvarfirði. Þar hafa fundist skálar sem samkvæmt vísbendingum eru frá því fyrir 871. ...
Við vekjum athygli á

Fréttabréf U3A Janúar 2026
• Áramótaheit eða markmiðasetning eldri borgara
• Væntanlegir viðburðir
• U3A – Hvað er það?
• Var Karl Marx umhverfissóði?
• Að halda sér saman – bókstaflega
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju

Fréttabréf U3A Desember 2025
• Jólakveðja stjórnar U3A
• Væntanlegir viðburðir
• Til varnar ellinni
• Stafrænt líf okkar eftir dauðann
• Minningarbekkir gleðja og efla lýðheilsu
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju

U3A Reykjavík mun taka þátt í Fundi fólksins 13. nóvember
U3A Reykjavík mun taka þátt í Fundi fólksins sem fram fer fimmtudaginn 13. nóvember kl. 14:00 – 18:00 í Hörpu.

Fréttabréf U3A Nóvember 2025
• Ofbeldi gegn eldri borgurum
• Væntanlegir viðburðir
• Öruggari erfðaskrár með miðlægri skráningu
• Hvernig get ég treyst því að svör gervigreindar séu trúverðug?
• Beðið eftir innblæstri
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju

Fréttabréf U3A Október 2025
• Jæja, Spjallbotti – hvað segirðu í dag?
• Væntanlegir viðburðir
• „Grár skilnaður“ og áhrif á uppkomin börn
• Einföldum lífið og styrkjum heilsuna
• Gervigreind – Babelsturn nútímans?
• Fréttir af Tuma
• Vísnahorn Lilju

Kynning á gervigreind og spjallbottum
Á döfinni eru kynningar í október, ætlaðar byrjendum sem enga reynslu hafa á þessu sviði en hafa áhuga og geta fótað sig í á vöfrum internetsins.
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.


