Viðburðir á næstunni
Útvarpshúsið
Efstaleiti 1,Menningarhópur heimsækir RÚV Uppbókað
Næsti viðburður Menningarhóps verður heimsókn til Ríkisútvarpsins. Við erum boðin velkomin til þeirra miðvikudaginn 19. febrúar kl. 14.00. Þar söfnumst við saman í anddyri Útvarpshúss, Efstaleiti 1. Eftir heimsóknina í RÚV förum við og fáum okkur kaffi saman á Sléttunni á Hrafnistu, Sléttuvegi 25, Reykjavík. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkFundur bókmenntahóps 19. febrúar 2025
Nú er að muna eftir því að mæta á fundinn í Bókmenntahóp U3A n.k. miðvikudag 19. febrúar, kl. 19:30 í Hæðargarði 31. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkGefa af sér, vaxa saman: Jákvæð áhrif sjálfboðaliðastarfs á einstaklinga og samfélög.
Þriðjudaginn 25. febrúar kl. 16:30 kemur Sigurbjörg Birgisdóttir sérfræðingur í sjálfboðastörfum til okkar í Hæðargarð 31 og fjallar um hvernig sjálfboðaliðastarf hefur jákvæð áhrif bæði á einstaklinga og samfélög. ...
Við vekjum athygli á

Heimsókn breskra systursamtaka til U3A Reykjavík
U3A Reykjavík berast reglulega erindi frá aðilum sem óska eftir kynningu á starfseminni og er í öllum tilvikum brugðist við

Fréttabréf U3A Febrúar 2025
• Að þreyja febrúar
• Vinir eða vandamenn
• The Elders – Öldungarnir
• „Ég brenn fyrir eldra fólki“.
• Væntanlegir fyrirlestrar og viðburðir U3A Reykjavík

Heimsókn menningarhóps í Hús Eddunnar
Nú í janúar heimsóttir menningarhópur sýninguna Heimur í orðum í Húsi Eddunnar. Mikill áhugi félagsfólks varð til þess að heimsóknin

Fréttabréf U3A Janúar 2025
• Nýárskveðja til eilífðarstúdenta
• Lífleg umræða um dánaraðstoð
• Ljóðaflokkur eða ballett?
• Væntanlegir fyrirlestrar og viðburðir U3A Reykjavík

Jólafundur U3A Reykjavík
Jólafundur U3A Reykjavík var haldinn í sal á veitingastaðnum Nauthól 4. desember 2024. Um 30 manns nutu samverunnar og frábærrar

Fundur með lettneskum sveitarstjórnarmönnum.
Formaður og varaformaður U3A Reykjavík kynntu félagið og starfsemi þess fyrir hópi lettneskra sveitarstjórnarmanna á fundi miðvikudaginn 26. nóvember. Við
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.

