Viðburðir á næstunni

Jólafundur 2022
8
desember
Nauthóll
Nauthólsvegur 106, 101 Reykjavík

Jólafundur U3A Reykjavík 8. desember

Jólafundurinn verður haldinn í sal á veitingastaðnum Nauthól 8. desember kl. 15:00. Arkitektarnir Hjördís Sigurgísladóttir og Dennis Davíð Jóhannesson koma á fundinn og kynna bók sína Straumar frá Bretlandseyjum - Rætur íslenskrar byggingarlistar . ...

salur í Hæðargarði 2022-10-25
31
desember
08:00 - 18:00

Viðburðir framundan hjá U3A Reykjavík

Í desember höldum við jólafund í sal veitingahússins Nauthóls, fimmtudaginn 8. desember kl. 15-17:00. Við hefjum svo starfið á nýju ári með fyrirlestri þriðjudaginn 10. janúar í Hæðargarði þar sem fjallað verður um áhrif tónlistar á fólk. ...

Engir viðburðir á döfinni!

Við vekjum athygli á

Markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum.
Lítið inn og njótið!
Gönguleiðir að menningararfi í Reykjavík, Alicante, Varsjá og Zagreb
Nýjungar í kennslufræði fyrir eldri fullorðna og hvernig hægt er að nýta snjalltækni til að túlka menningararfinn
Scroll to Top
Skip to content