Vefurinn okkar er í meðferð vegna meintrar sýkingar en er á batavegi.  
 Nokkrar undirsíður kunna að skila röngum upplýsingum miðað við hvað þær gefa í skyn.  Þetta mum þó ganga yfir eins og hver önnur bráðapest og biðjum við ykkur að sýna biðlund.

Viðburðir á næstunni

Lyfjafræðistofnun
23
september
11:00
Lyfjafræðisafnið Seltjarnarnesi
Safnatröð 3, Seltjarnarnesi

Heimsókn í Lyfjafræðistofnun og Ráðagerði Uppbókað

Fyrsti viðburður Menningarhóps á þessu hausti verður heimsókn á Lyfjafræðisafnið, Safnatröð 3 á Seltjarnarnesi kl. 11:00 mánudaginn 23. september. Á safninu er haldið til haga munum sem tengjast sögu lyfjafræðinnar. Þar er að sjá helstu tæki sem notuð hafa verið til lyfjagerðar og sýnishorn af apóteksinnréttingum frá fyrstu tugum síðustu aldar. ...

2024-09-24
24
september
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

TR – grunnstoð í velferðarkerfinu. Hvernig virkar ellilífeyriskerfið í raun?

Þriðjudaginn 24. september koma til okkar Sigrún Jónsdóttir, sviðsstjóri samskiptasviðs Tryggingastofnunar og Sigurjón Skúlason verkefnastjóri uppgjörs hjá stofnuninni. Þau kynna TR og fjalla um greiðslur ellilífeyris frá ríkinu og samspil þess við aðrar lífeyrisgreiðslur. Þau nefna erindi sitt: TR – grunnstoð í velferðarkerfinu. Hvernig virkar ellilífeyriskerfið í raun? ...

Þinganes í Færeyjum
2
júní

FERÐ TIL FÆREYJA VORIÐ 2025 – UPPBÓKAÐ Uppbókað

Uppbókað er í Færeyjaferðina. Þeir sem vilja vera á biðlista sendi póst á u3areykjavik@gmail.com Menningarhópur er að skoða möguleika á hópferð til Færeyja næsta vor. Við höfum fengið tilboð frá Úrval - Útsýn í pakka sem inniheldur flug og hótel með morgunverði dagana 2.-5. júní 2025. Gist verður á Brandan Hotel í Þórshöfn. ...

Engir viðburðir á döfinni!
Sjá meira

Við vekjum athygli á

Erlent samstarf

Látum það ganga

Við vekjum athygli á rafrænu fréttabréfi tengslanetsins Pass It On Network (PION). Fréttabréfið heitir Global PIONeer Gazette  og er gefið

Skoða nánar »
Markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum.
Lítið inn og njótið!
Gönguleiðir að menningararfi í Reykjavík, Alicante, Varsjá og Zagreb
Nýjungar í kennslufræði fyrir eldri fullorðna og hvernig hægt er að nýta snjalltækni til að túlka menningararfinn
Scroll to Top
Skip to content