Viðburðir á næstunni

2024-03-05
5
mars
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Samtaka um hringrásarhagkerfi

Þriðjudaginn 5 mars 2024 kl. 16:30 flytur Freyr Ingólfsson erindi sem hann nefnir:Samtaka um hringrásarhagkerfi Hann fjallar um nauðsyn þess að breytast, og spurningarnar: Hvað getum við gert til að bregðast við loftlagsvandanum? og hvers vegna flokkum við? ...

2024-03-12
12
mars
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Sigurtunga – Vesturíslenskt mál og menning

Þriðjudaginn 12 mars 2024 kl. 16:30 er á dagskrá umfjöllun um vesturíslenskt mál og menningu. fluttir verða þrír fyrirlestrar undir yfirskriftinni: Sigurtunga – Vesturíslenskt mál og menning ...

2024-03-14
14
mars
14:00
Sjóminjasafnið
Grandagarður 8

Heimsókn í Sjóminjasafnið

Næsti fundur menningarhóps verður á Sjóminjasafninu, Grandagarði 8, þann 14. mars kl:14.00. Þar fáum við kynningu um sýninguna Fiskur og fólk – sjósókn í 150 ár. ...

Engir viðburðir á döfinni!
Sjá meira

Við vekjum athygli á

Markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum.
Lítið inn og njótið!
Gönguleiðir að menningararfi í Reykjavík, Alicante, Varsjá og Zagreb
Nýjungar í kennslufræði fyrir eldri fullorðna og hvernig hægt er að nýta snjalltækni til að túlka menningararfinn
Scroll to Top
Skip to content