Viðburðir á næstunni
Warning: Undefined array key "display_credit_url" in /var/www/virtual/u3a.is/htdocs/wp-content/plugins/modern-events-calendar/app/libraries/skins.php on line 2352
Við vekjum athygli á

Vorferð U3A Reykjavík: Ullarævintýri á Suðurlandi
Það var létt yfir hópnum sem hélt af stað í Ullarævintýrið miðvikudagsmorguninn 7. júní. Þegar sólin sýndi sig austan fjalls

Vöruhús tækifæranna. Fréttabréf í júní 2023.
Við vekjum athygli á að júnífréttabréf Vöruhúss tækifæranna og U3A Reykjavík er nú komið út og hefur verið sent áskrifendum.

Þátttaka U3A Reykjavík í ráðstefnu alþjóðasamtakanna AIUTA
Hjördís Hendriksdóttir nýr formaður U3A Reykjavík og Birna Sigurjónsdóttir fráfarandi formaður tóku þátt í ráðstefnu AIUTA, alþjóðasamtaka U3A félaga sem

Viðburðir U3A Reykjavík í júníbyrjun
Nú þegar sumar er á næsta leiti lýkur viðburðaríku starfsári hjá U3A Reykjavík. Í fyrstu viku júní eru síðustu viðburðirnir

Kynning á U3A – Háskóla þriðja æviskeiðsins í Fjallabyggð
Formaður U3A Reykjavík, Hjördís Hendriksdóttir og Birna Sigurjónsdóttir héldu kynningu á starfsemi U3A Reykjavík í Tjarnaborg í Ólafsfirði mánudaginn 15.

Skiptinemar frá UPUA í háskólanum í Alicante.
Skiptinemar hafa nú haldið til síns heima. Mikil ánægja var með skipulag og árangur heimsóknarinnar bæði hjá gestum og undirbúningshópi.
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.

