Viðburðir á næstunni
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkSamtal þriggja tíma
Þriðjudaginn 7. febrúar flytur EinarFalur Ingólfsson erindi sem hann nefnir: Samtal þriggja tíma Þar skoðar hann viðfangefni og verk sem annarsvegar breski listamaðurinn W. Collingwood vann á Íslandi sumarið 1897 og hins vegar danski listamaðurinn Johannes Larsen sumrin 1927 og 1930. ...
Tjarnarbíó
Tjarnargata 12, 101 R.Heimsókn menningarhóps í leikhús: Ég lifi enn sönn saga
Þann 11. febrúar kl. 14:00 leggur menningarnefnd til að farið verði í leikhús til að sjá Ég lifi enn-sönn saga í Tjarnarbíói. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkNetöryggi í stafrænum heimi – Mikilvæg atriði varðandi netnotkun eldri borgara
Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri hjá Fjölmiðlanefnd, kynnir í sínu erindi, þann 14. febrúar, starfsemi Fjölmiðlanefndar og varpar fram tölfræði úr rannsóknum nefndarinnar með sérstakri áherslu á aldurshópinn 60+. Margt í þeim niðurstöðum getur gefið mynd af okkar stafræna umhverfi, hvað þarf að varast og hafa í huga. ...
Við vekjum athygli á

Viðburðir U3A Reykjavík í febrúar 2023
Viðburðir U3A Reykjavík í febrúar 2023 Í febrúar verða fjölbreyttir fyrirlestrar og viðburðir á dagskrá hjá U3A Reykjavík að venju.

Heimsókn í Íslenska erfðagreiningu
Hópur U3A félaga heimsótti Íslenska erfðagreiningu fimmtudaginn 26. janúar. Páll Melsted, prófessor við HÍ og deildarstjóri hjá ÍE tók á

U3A Reykjavík aðili að samtökum um almannaheill
U3A Reykjavík hefur gerst aðili að samtökunum Almannaheill – samtök þriðja geirans. AÁ heimasíðu samtakanna almannaheill.is segir: Aðild að Almannaheill

Vöruhús tækifæranna. Fréttabréf í janúar 2023.
Við vekjum athygli á að fréttabréf Vöruhússins í janúar 2023, er komið út og hefur verið sent áskrifendum. Þar eru

Viðburðir U3A Reykjavík í janúar 2023
Janúar verður viðburðaríkur hjá U3A Reykjavík. Auk fjölbreyttra fyrirlestra á þriðjudögum verður á dagskrá málþing um loftslagsmál að frumkvæði umhverfishóps

Jólafundur árið 2022
Jólafundur U3A Reykjavík var haldinn á veitingastaðnum Nauthól 8. desember. Gestir fundarins voru arkitektarnir Hjördís Sigurgísladóttir og Dennis Davíð Jóhannesson.
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.