Viðburðir á næstunni
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkUmhverfisvænni byggingar
Þriðjudaginn 5.nóvember kl 16:30 kemur Bergþóra Góa Kvaran, sérfræðingur í teymi Hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun til okkar og fjallar um umhverfisvænni mannvirkjagerð. Heilnæmt og umhverfisvænna húsnæði verður til umfjöllunnar á fyrirlestrinum ...
Borgarleikhúsið
Óskaland – leikhúsferð menningarhóps Uppbókað
Nóvember viðburður menningarhóps verður leikhúsferð til að sjá Óskaland eftir bandaríska verðlaunahöfundinn Bess Wohl í Borgarleikhúsinu þann 9.11. kl: 20.00. Verð miða fyrir okkur eldri borgara er kr: 6.800. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkRafíþróttir
Þriðjudaginn 12. nóvember kemur fullltrúi frá Rafíþróttasambandi Íslands og fræðir okkur um þennan spennandi stafræna heim sem er orðinn svo stór þáttur í nútíma samfélagi og á hug margra barna og barnabarna okkar. ...
Við vekjum athygli á
Fréttabréf U3A
Október 2024
• Alþjóðadagur aldraðra 1. október 2024 – Að eldast með reisn
• Besti vinur hundsins
• Besta aðferðin við að hægja á öldrun
• Öðruvísi morgungrautur frá Bláa Svæðinu Loma Linda
• Viðburðir U3A Reykjavík í október 2024
TR – grunnstoð í velferðarkerfinu. Hvernig virkar ellilífeyriskerfið í raun? – glærukynning
Þriðjudaginn 24. september komu til okkar Sigrún Jónsdóttir, sviðsstjóri samskiptasviðs Tryggingastofnunar og Sigurjón Skúlason verkefnastjóri uppgjörs hjá stofnuninni. Þau kynntu
Námskeið fyrir stjórnarfólk U3A Reykjavík
Síðustu viku í ágúst sat stjórnarfólk U3A Reykjavík námskeið til að læra á forrit sem við notum til rafrænna samskipta
Fjölsóttur félagsfundur
Félagar í U3A Reykjavík komu saman á fundi í Hæðargarði 31 í gær þriðjudag 3. september og ræddu dagskrá komandi
Íslandsheimsókn U3A félaga frá Litháen
Fulltrúar úr stjórn U3A Reykjavík funduðu með hópi eldri borgara frá ferðamáladeild Háskóla þriðja æviskeiðsins í Vilnius, Litháen, 15. júlí
Látum það ganga
Við vekjum athygli á rafrænu fréttabréfi tengslanetsins Pass It On Network (PION). Fréttabréfið heitir Global PIONeer Gazette og er gefið
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.