Við vekjum athygli á

Markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum.
Lítið inn og njótið!
Gönguleiðir að menningararfi í Reykjavík, Alicante, Varsjá og Zagreb
Nýjungar í kennslufræði fyrir eldri fullorðna og hvernig hægt er að nýta snjalltækni til að túlka menningararfinn

U3A Reykjavík

Svona störfum við

VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU (50+)

Starf U3A Reykjavík fer fram með:
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin. Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum víða um heim með hundruðum þúsunda meðlima.

Viðburðir á næstunni

15
ágúst
16:30

Frá stjórn U3A Reykjavík

Félagið tók upp þá nýbreytni haustið 2020 að streyma þriðjudagsfyrirlestrum til félagsmanna. Þeir hafa sannarlega tekið streyminu vel og þátttaka verið mikil. Að meðaltali hafa um 140 manns notið hvers fyrirlestur þegar tekið er saman samtíma áhorf og áhorf eftir á og mest hafa 216 manns tengst einum fyrirlestri. ...

No event found!
Scroll to Top Skip to content