Viðburðir á næstunni

11
október
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Ljós og lífsgæði

Þann 11. október mun Dr Ásta Logadóttir, verkfræðingur og formaður Ljóstæknifélags Íslands fjalla um áhrif ljóss á lífsgæði. ...

15
október
13:00 - 17:00

Málþing

Í ár eru tíu ár síðan U3A – Háskóli þriðja æviskeiðsins kom til Íslands og Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir réðst í að stofna U3A Reykjavík. Laugardaginn 15. október nk. höldum við málþing til að fagna þessum áfanga í starfi félagsins. ...

Tekið úr Hafnarfirði við sólarlag í átt að Keili á Reykjanesskaga. Ljósm. Bjarni Þór Sigurðsson
18
október
16:30 - 18:00
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Eldvirkni á Reykjanesskaga

Þriðjudaginn 18. október kl. 16:30 kynnir og ræðir Þorvaldur ...

Engir viðburðir á döfinni!

Við vekjum athygli á

Markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum.
Lítið inn og njótið!
Gönguleiðir að menningararfi í Reykjavík, Alicante, Varsjá og Zagreb
Nýjungar í kennslufræði fyrir eldri fullorðna og hvernig hægt er að nýta snjalltækni til að túlka menningararfinn
Scroll to Top
Skip to content