Viðburðir á næstunni
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkÁhrif loftslagsbreytinga á Íslandi Sale has ended
Halldór Björnsson veðurfræðingur heldur fyrirlestur um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi þriðjudaginn 28. nóvember kl. 16:30 í Hæðargarði. Farið verður yfir niðurstöður nýútkominnar skýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi. Meðal þess sem kemur fram er að loftslagsbreytingar hafa haft umtalsverð áhrif á náttúru Íslands, s.s. afkomu jökla, vatnafar, lífríki á landi og aðstæður í sjó. ...
Aldamót bar
Kirkjutorgi 4, 101 ReykjavíkMenningarhópur – námskeið/vínsmökkun
Næsti viðburður menningarhóps verður námskeið/vínsmökkun á Aldamót bar, Kirkjutorgi 4, miðvikudaginn 29.nóvember kl: 17.00. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkNámskeið Jóns Björnssonar: Mappa mundi
Mánudaginn 4. desember kl. 16:30 kemur Jón Björnsson í Hæðargarð 31 með fyrri hluta námskeiðs og flytur erindi um heimskortin: Mappa Mundi. Daginn eftir kemur hann á jólafund U3A Reykjavík og ræðir þá um vitringana þrjá. ...
Við vekjum athygli á

Fréttabréf U3A Reykjavík í nóvember 2023.
Við vekjum athygli á að nóvemberfréttabréf U3A Reykjavík er nú komið út og hefur verið sent áskrifendum. Þar er sem

Námskeið um andlega líðan eldri borgara
Dagana 22. og 23. október var haldið námskeið á vegum U3A Reykjavík um andlega líðan eldri borgara í umsjón Stefáns

Fréttabréf U3A Reykjavík í október 2023.
Við vekjum athygli á að fréttabréf U3A Reykjavík er nú komið út og hefur verið sent áskrifendum. Þar er að

Bókmenntahópur U3A 2023
Fyrsti fundur haustsins er miðvikudaginn 20. september, kl.19.30-21. Félagsmiðstöðinni Hæðargarði Hópurinn hittist á þriggja vikna fresti. Á fundum er rætt

Vöruhús tækifæranna. Fréttabréf í september 2023.
Við vekjum athygli á að fréttabréf Vöruhúss tækifæranna og U3A Reykjavík er nú komið út og hefur verið sent áskrifendum.

Eldra fólk og loftslagsmál – Báðum til gagns – Norræn málstofa
27.-28. september verður haldin í Nauthól málstofa undir heitinu: Eldra fólk og loftslagsmál – Báðum til gagns. Á dagskrá eru
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.

