Viðburðir á næstunni

Gervigreind
15
október
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Gervigreind á mannamáli

Gervigreind á mannamáli. Þyrftum við að þekkja hana betur? Stefán Ólafsson prófessor emeritus flytur fyrirlestur um þetta efni 15. október kl. 16:30 í Hæðargarði 31. ...

Kvikmyndasafn Íslands
16
október
14:00
Kvikmyndasafn Íslands
Hvaleyrarbraut 13, 220 Hafnarfjörður

Heimsókn í Kvikmyndasafn Íslands

Október viðburður menningarhópsins verður heimsókn á Kvikmyndasafn Íslands þann 16.október kl:14.00. Þar tekur á móti okkur Þóra Sigríður Ingólfsdóttir forstöðumaður safnsins og segir okkur frá starfseminni. Safnið er starfrækt í fyrrum frystihúsi við Hvaleyrarbraut 13 í Hafnarfirði. ...

2024-10-22
22
október
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Hvernig virka skoðanakannanir?

Skoðanakannanir eru reglulega til umfjöllunar í fjölmiðlum. En hvernig virka þær, hvað einkennir góðar skoðanakannanir og hvernig á að túlka niðurstöður þeirra? Um þetta fjallar Agnar Freyr Helgason í fyrirlestri kl. 16:30 þann 22. október 2024. Heiti fyrirlestrarins er ,,Hvernig virka skoðanakannanir?".   ...

Engir viðburðir á döfinni!
Sjá meira

Við vekjum athygli á

Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A í október 2024

• Alþjóðadagur aldraðra 1. október 2024 – Að eldast með reisn
• Besti vinur hundsins
• Besta aðferðin við að hægja á öldrun
• Öðruvísi morgungrautur frá Bláa Svæðinu Loma Linda
• Viðburðir U3A Reykjavík í október 2024

Skoða nánar »
Markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum.
Lítið inn og njótið!
Gönguleiðir að menningararfi í Reykjavík, Alicante, Varsjá og Zagreb
Nýjungar í kennslufræði fyrir eldri fullorðna og hvernig hægt er að nýta snjalltækni til að túlka menningararfinn
Scroll to Top
Skip to content