Viðburðir á næstunni
Við vekjum athygli á

Sólstöðuganga um Viðey 21. júní 2022 – Uppfært
U3A Reykjavík vekur athygli á Sólstöðugöngu um Viðey að kvöldi þriðjudagsins 21. júní með leiðsögn Guðbrands Benediktssonar, safnstjóra Borgarsögusafns og

Vöruhús tækifæranna. Fréttabréf júní 2022
Vöruhús tækifæranna er markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum. Við vekjum athygli á

Sumarkveðja frá stjórn U3A Reykjavík
Nú að loknu viðburðaríku starfsári á vegum U3A Reykjavík sendir stjórnin öllum félagsmönnum sumarkveðju. Auk reglulegra þriðjudagsfyrirlestra hefur menningarhópur staðið

Vorferð U3A Reykjavík á Reykjanes
Vorferð U3A Reykjavík var farin á Reykjanes þriðjudaginn 31. maí. Það voru 25 félagsmenn sem héldu af stað og létu

Vefstofa um stafræna hæfni eldri borgara og tengslanet Fjölmiðlanefndar
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum stendur fyrir vefstofu um stafræna hæfni eldri borgara þriðjudaginn 7. júní kl. 13-14:00. Þar verða flutt

Umhverfishópur stofnaður í U3A Reykjavík
Síðastliðinn fimmtudag komu 14 U3A félagar saman til að stofna umhverfishóp innan U3A Reykjavík. Markmið hópsins er að stuðla að
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með:
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin. Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum víða um heim með hundruðum þúsunda meðlima.