Viðburðir á næstunni

2024-11-05
5
nóvember
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Umhverfisvænni byggingar

Þriðjudaginn 5.nóvember kl 16:30 kemur Bergþóra Góa Kvaran, sérfræðingur í teymi Hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun til okkar og fjallar um umhverfisvænni mannvirkjagerð. Heilnæmt og umhverfisvænna húsnæði verður til umfjöllunnar á fyrirlestrinum ...

Óskaland
9
nóvember
20:00
Borgarleikhúsið

Óskaland – leikhúsferð menningarhóps Uppbókað

Nóvember viðburður menningarhóps verður leikhúsferð til að sjá Óskaland eftir bandaríska verðlaunahöfundinn Bess Wohl í Borgarleikhúsinu þann 9.11. kl: 20.00. Verð miða fyrir okkur eldri borgara er kr: 6.800. ...

2024-11-12
12
nóvember
16:30
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Rafíþróttir

Þriðjudaginn 12. nóvember kemur fullltrúi frá Rafíþróttasambandi Íslands og fræðir okkur um þennan spennandi stafræna heim sem er orðinn svo stór þáttur í nútíma samfélagi og á hug margra barna og barnabarna okkar.  ...

Engir viðburðir á döfinni!
Sjá meira

Við vekjum athygli á

Fréttabréf U3A Reykjavík

Fréttabréf U3A
Október 2024

• Alþjóðadagur aldraðra 1. október 2024 – Að eldast með reisn
• Besti vinur hundsins
• Besta aðferðin við að hægja á öldrun
• Öðruvísi morgungrautur frá Bláa Svæðinu Loma Linda
• Viðburðir U3A Reykjavík í október 2024

Skoða nánar »
Erlent samstarf

Látum það ganga

Við vekjum athygli á rafrænu fréttabréfi tengslanetsins Pass It On Network (PION). Fréttabréfið heitir Global PIONeer Gazette  og er gefið

Skoða nánar »
Markaðstorg tækifæra fólks á þriðja æviskeiðinu sem vill móta framtíðina á eigin forsendum.
Lítið inn og njótið!
Gönguleiðir að menningararfi í Reykjavík, Alicante, Varsjá og Zagreb
Nýjungar í kennslufræði fyrir eldri fullorðna og hvernig hægt er að nýta snjalltækni til að túlka menningararfinn
Scroll to Top
Skip to content