Viðburðir á næstunni
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkViltu tileinka þér vínlausan lífsstíl?
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 kl. 16:30 kemur Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur til okkar og flytur erindi sem hann nefnir Viltu tileinka þér vínlausan lífsstíl? ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkRafíþróttir
Þriðjudaginn 21. janúar kemur fullltrúi frá Rafíþróttasambandi Íslands og fræðir okkur um þennan spennandi stafræna heim sem er orðinn svo stór þáttur í nútíma samfélagi og á hug margra barna og barnabarna okkar. ...
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 ReykjavíkÍslenski sjávarklasinn
Þriðjudaginn 28. janúar mun Vilhjálmur Jens Árnason flytja fyrirlestur um Íslenska sjávarklasann ehf. Íslenski sjávarklasinn er fyrirtæki og viðskiptahraðall sem á víðtækt samstarf við fjölda nýsköpunarfyrirtækja í bláa hagkerfinu ...
Við vekjum athygli á
Jólafundur U3A Reykjavík
Jólafundur U3A Reykjavík var haldinn í sal á veitingastaðnum Nauthól 4. desember 2024. Um 30 manns nutu samverunnar og frábærrar
Fundur með lettneskum sveitarstjórnarmönnum.
Formaður og varaformaður U3A Reykjavík kynntu félagið og starfsemi þess fyrir hópi lettneskra sveitarstjórnarmanna á fundi miðvikudaginn 26. nóvember. Við
Fréttabréf U3A Desember 2024
• Jólakveðja frá U3A Reykjavík
• „Ég verð að hrökklast inn í skápinn aftur. Ég þori ekki annað“
• Biðlistakona tjáir sig
• Hvað er lífsskrá?
• Höfum við gleymt tveggja-lotu nætursvefni?
• Fundur með lettneskum sveitarstjórnarmönnum
• Jólafundur U3A Reykjavík
Fjölgun félaga og fjölbreytt starf U3A Reykjavík haustið 2024
Félagsmönnum í U3A Reykjavík hefur fjölgað jafnt og þétt í þau 12 ár sem liðin eru frá stofnun. Nú í
Umhverfis- og loftslagsmál fá lítið vægi í aðdraganda kosninga
Umhverfisnefnd U3A Reykjavík hittist 8. nóvember til að skipuleggja næstu viðburði á vegum hópsins. Þriðjudaginn 19. nóvember fjallar Ingibjörg Svala
Fréttabréf U3A
Nóvember 2024
• Hvað ættu eldri borgarar að kjósa í Alþingiskosningum 2024?
• Hvað er til ráða?
• Eldri yfirgefa netverslanir
• Aldin, samtök eldri aðgerðarsinna gegn loftslagsvá
• Hoobla, Skapar tækifæri fyrir reynslumikla sérfræðinga á þriðja æviskeiði
• Fréttir frá Tuma
• Minningarorð um tvo látna félaga
• Viðburðir U3A Reykjavík í nóvember 2024
Svona störfum við
VIÐ ERUM SAMTÖK FÓLKS Á ÞRIÐJA ÆVISKEIÐINU
Starf U3A Reykjavík fer fram með
námskeiðum, fyrirlestrum, hópastarfi, kynnisferðum og ferðalögum.
Engin skilyrði eru fyrir þátttöku og engin próf eru tekin.
Samtökin eru aðili að alþjóðlegri hreyfingu U3A sem er til í 30 – 40 löndum og félagar skipta milljónum.