Þriðjudaginn 24. september komu til okkar Sigrún Jónsdóttir, sviðsstjóri samskiptasviðs Tryggingastofnunar og Sigurjón Skúlason verkefnastjóri uppgjörs hjá stofnuninni. Þau kynntu TR og fjölluðu um greiðslur ellilífeyris frá ríkinu og samspil þess við aðrar lífeyrisgreiðslur. Því miður tókst ekki að birta glærurnar í útsendingunni en hér má skoða þær.
https://docs.google.com/presentation/d/1CyxnU31_DcB5SPQSkwqL7pvYl_MJ48lb/edit#slide=id.p10
Birt með leyfi fyrirlesara