Ný stjórn skipuð fyrir Vöruhús tækifæranna

Vöruhús tækifæranna. Gríptu tækifærið og kynntu þér möguleikana fyrir 50+. u3a.is

Ný stjórn hefur verið skipuð fyrir Vöruhús tækifæranna.

Í henni sitja: 
Hanna María Siggeirsdóttir, Hans Kristján Guðmundsson, Hjördís Hendriksdóttir, Ingibjörg Rannveig Guðlaugsdóttir, Jón Ragnar Höskuldsson, Kristjana Katrín Þorgrímsdóttir.

Skipunartími stjórnarinnar er frá 10. maí 2019 til 30. apríl 2020. 

Vöruhús tækifæranna tengir fólk á þriðja æviskeiðinu, árunum eftir fimmtugt, sem leitar áhugaverðra hugmynda og tækifæra til að virkja framtíðina, við þá sem bjóða ýmis slík tækifæri.

Sjá nánar HÉR.

Scroll to Top
Skip to content