Fjölsóttur fyrirlestur um Rússland

Beglind Ásgeirsdóttir, sendiherra flutti fyrirlestur fyrir U3A félaga í Hæðargarði 31 þriðjudaginn 3. maí. Ánægjulegt var að upplifa að salurinn í Hæðargarði fylltist af fólki og hefur aðsókn ekki verið þessu lík síðan fyrir Covid. Gerður var góður rómur að erindi Berglindar og hún veitti okkur góða innsýn í fjölbreytt viðfangsefni sendiherra í Moskvu en þar var hún árin 2016-2020.

Scroll to Top
Skip to content