Aðalfundur U3A Reykjavík 19. mars 2024

Stjórn U3A Reykjavík 2024-2025

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi U3A Reykjavík sem haldinn var í Hæðargarði 31 19. mars.

Hjördís Hendriksdóttir var endurkjörin formaður til eins árs. Birna Sigurjónsdóttir og Guðrún Bjarnadóttir sitja áfram í stjórn og eru á seinna ári kjörtímabilsins. Þórleif Drífa Jónsdóttir var kjörin til áframhaldandi setu í stjórn næstu tvö ár. Nýtt stjórnarfólk er: Einar Sveinn Árnason, Stefanía Traustadóttir og Vigdís V. Pálsdóttir. Hér má lesa kynningu á stjórnarfólki:  Stjórn U3A Reykjavík 2024-2025

Scroll to Top
Skip to content