Vöruhús tækifæranna. Fréttabréf í nóvember 2022.

Við vekjum athygli á að fréttabréf Vöruhússins í nóvember 2022, er komið út og hefur verið sent áskrifendum. Þar eru að venju áhugaverðar greinar og tækifæri. Njótið!

Vöruhús tækifæranna -Fréttabréf nóvember 2022

Efni nóvemberbréfsins:

  • Málþing U3A Reykjavík í tilefni af 10 ára afmæli
  • Ekki hætta
  • Er engin leið að losna við þig?
  • Nýtt nám um þriðja æviskeiðið
  • Vöruhúsið og að stofna fyrirtæki
  • Viðburðir U3A Reykjavík í nóvember 2022

Hægt er að skoða fyrri fréttabréf á vef vöruhússins og gerast áskrifandi hér. Einnig má fylgjast með á facebókarsíðu vöruhússins. Næsta fréttabréf kemur svo út þriðjudaginn 6. desember.

Scroll to Top
Skip to content