Vöruhús tækifæranna. Fréttabréf í júní 2023.

Við vekjum athygli á að júnífréttabréf Vöruhúss tækifæranna og U3A Reykjavík er nú komið út og hefur verið sent áskrifendum. Þar eru að venju áhugaverðar greinar og tækifæri.

Efni júníbréfsins:

  • Líf og fjör á þriðja æviskeiðinu
  • Frá formanni U3A Reykjavík
  • Skiptinám á þriðja æviskeiðinu
  • Heimsókn eldri skiptinema frá Alicante
  • Hún Sóllilja okkar
  • Starfsemi menningarhópsins
  • Viðburðir U3A Reykjavík í júní 2023

Sjá: https://voruhus-taekifaeranna.is/frettabref/frettabref-i-juni-2023/

Njótið!

Fréttabréfið tekur sér nú sumarhlé til hausts en hægt er að skoða fyrri fréttabréf á vef vöruhússins og gerast áskrifandi hér. Einnig má fylgjast með á facebókarsíðu vöruhússins.

 

Scroll to Top
Skip to content