Umhverfishópur hittist 30. mars kl. 16:30

Fimmtudaginn 30. mars kl. 16:30 koma til okkar í Hæðargarð 31 Julie Kermarec og René Biasone frá Umhverfisstofnun.
Þau ætla að kynna verkefni sem heitir Grey4Green, alþjóðlegt samstarfsverkefni (ERASMUS+) sem hófst á þessu ári og markmið þess er að þróa sjálfboðaliðaverkefni í náttúruvernd meðal fólks sem er eldra en 60 ára til að stuðla að félags-, menntunar- og persónulegri þróun þeirra.
Hægt er að nálgast nánari upplýsingar (á ensku) um verkefnið á þessari vefsíðu: https://grey4green.eu/about/
 Fyrsti liður í verkefninu er þjálfunarnámskeið sem verður haldið á Kýpur fyrir starfsmenn og kennara sem vinna með þessum tiltekna aldurshópi og að umhverfismálum.
Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

30.03.2023
Expired!

Tími

16:30

The event is finished.


Warning: Undefined array key "display_credit_url" in /var/www/virtual/u3a.is/htdocs/wp-content/plugins/modern-events-calendar/app/libraries/skins.php on line 2352
Scroll to Top
Skip to content