Umhverfishópur – fundur 20. október kl. 16:15

Umhverfishópur U3A heldur sinn fyrsta fund á starfsárinu fimmtudaginn 20. október kl. 16:15.

Stefán Gíslason umhverfisfræðingur kemur til okkar á fundinn og segir frá undirbúningi fyrir norrænt umhverfisverkefni á vegum Umhverfisráðuneytisins og talar um hvað við getum gert í þágu umhverfis sem hópur eða einstaklingar – hvað skiptir máli/ hvar á að leggja áherslurnar?

Félagar í umhverfishópi verða boðaðir á fundinn en annað áhugasamt félagsfólk er einnig velkomið.

Dagur

20.10.2022
Expired!

Tími

16:15 - 17:30

The event is finished.

Fyrirlesari

  • Stefán Gíslason
    Stefán Gíslason
    Umhverfisfræðingur

    Stefán hefur MSc-próf í umhverfisstjórnun frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð, hann er stofnandi og eigandi UMÍS ehf. Environice.

Næsti viðburður

Scroll to Top
Skip to content