Þegar Reykjavík var franskur fiskibær

Þegar Reykjavík var franskur fiskibær. Franskir sjómenn í Reykjavík um aldamótin 1900

Íris Ellenberger fjallar um yfirstandandi rannsóknir hennar á frönskum sjómönnum í Reykjavík um aldamótin 1900, samskipti þeirra bæjarbúa og framlag þeirra til reykvískrar bæjarmenningar.

Allir eru velkomnir.  Aðgangseyrir 500 kr. sem greiðist í reiðufé við innganginn

Staður og stund: Hæðargarður 31, kl. 16:30 þriðjudaginn 11. febrúar  2020.

Skráning nauðsynleg

Skrá mig hér

Íris Ellenberger er sagnfræðingur sem starfar á sviði sögu fólksflutninga, þvermenningarlegrar sögu og sögu kynverundar með áherslu á hinsegin sagnfræði. Doktorsritgerð Írisar frá 2013 fjallar um samfélagslega stöðu danskra innflytjenda á Íslandi á árunum 1900–1970 og hvernig hún breyttist með auknu sjálfsforræði Íslendinga, sterkari þjóðernishyggju og meðfylgjandi tilhneigingu til að draga skarpari línur milli Íslendinga og annarra.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

11.02.2020
Expired!

Tími

16:30 - 18:00

Verð

ISK500

The event is finished.

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content