Svefn á efri árum

Þriðjudaginn 13. september kl. 16:30 kemur Erna Sif Arnardóttir til okkar í Hæðargar 31 og fjallar um mikilvægi svefns með áherslu á efri árin. Hún gefur góð svefnráð og fjallar auk þess um algenga svefnsjúkdóma.

Fyrirlesari:

Dr. Erna Sif Arnardóttir er lektor við verkfræði- og tölvunardeildir Háskólans í Reykjavík og forstöðumaður Svefnseturs HR. Erna stýrir Svefnbyltingunni, 15 milljón evra verkefni styrkt af Horizon 2020 rammaáætlun Evrópusambandsins með 38 samstarfsaðilum í Evrópu og Ástralíu. Erna situr í stjórn Evrópska svefnfélagsins,  hefur gefið út yfir fimmtíu ritrýndar greinar um svefn og er handhafi Hvatningarverðlauna Vísinda og tækniráðs 2021 ásamt því að vera háskólakona ársins 2021.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

13.09.2022
Expired!

Tími

16:30
Uppbókað!

The event is finished.

Fyrirlesari

  • Erna Sif Arnardóttir
    Erna Sif Arnardóttir
    forstöðumaður Svefnseturs HR

    Dr. Erna Sif Arnardóttir er lektor við verkfræði- og tölvunardeildir Háskólans í Reykjavík og forstöðumaður Svefnseturs HR. Erna stýrir Svefnbyltingunni, 15 milljón evra verkefni styrkt af Horizon 2020 rammaáætlun Evrópusambandsins með 38 samstarfsaðilum í Evrópu og Ástralíu. Erna situr í stjórn Evrópska svefnfélagsins, hefur gefið út yfir fimmtíu ritrýndar greinar um svefn og er handhafi Hvatningarverðlauna Vísinda og tækniráðs 2021 ásamt því að vera háskólakona ársins 2021.

Scroll to Top
Skip to content