Svefn á efri árum

Þriðjudaginn 13. september kl. 16:30 kemur Erna Sif Arnardóttir til okkar í Hæðargar 31 og fjallar um mikilvægi svefns með áherslu á efri árin. Hún gefur góð svefnráð og fjallar auk þess um algenga svefnsjúkdóma.
Fyrirlesari:
Dr. Erna Sif Arnardóttir er lektor við verkfræði- og tölvunardeildir Háskólans í Reykjavík og forstöðumaður Svefnseturs HR. Erna stýrir Svefnbyltingunni, 15 milljón evra verkefni styrkt af Horizon 2020 rammaáætlun Evrópusambandsins með 38 samstarfsaðilum í Evrópu og Ástralíu. Erna situr í stjórn Evrópska svefnfélagsins, hefur gefið út yfir fimmtíu ritrýndar greinar um svefn og er handhafi Hvatningarverðlauna Vísinda og tækniráðs 2021 ásamt því að vera háskólakona ársins 2021.

Staðsetning
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031Dagur
- 13.09.2022
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Erna Sif Arnardóttirforstöðumaður Svefnseturs HR
Dr. Erna Sif Arnardóttir er lektor við verkfræði- og tölvunardeildir Háskólans í Reykjavík og forstöðumaður Svefnseturs HR. Erna stýrir Svefnbyltingunni, 15 milljón evra verkefni styrkt af Horizon 2020 rammaáætlun Evrópusambandsins með 38 samstarfsaðilum í Evrópu og Ástralíu. Erna situr í stjórn Evrópska svefnfélagsins, hefur gefið út yfir fimmtíu ritrýndar greinar um svefn og er handhafi Hvatningarverðlauna Vísinda og tækniráðs 2021 ásamt því að vera háskólakona ársins 2021.
Næsti viðburður
- Ullarævintýri – vorferð U3A Reykjavík 7. júní
-
Dagur
- 07 jún 2023
Warning: Undefined array key "display_credit_url" in /var/www/virtual/u3a.is/htdocs/wp-content/plugins/modern-events-calendar/app/libraries/skins.php on line 2352