Sumarblóm í kerjum

Þriðjudaginn 21. maí 2024 kl. 16:30 heldur Vilmundur Hansen, garðyrkju- og grasafræðingur fyrirlestur þar sem hann fjallar um helstu sumarblóm og hvernig er best að rækta þau í pottum, kerjum og svalakössum. Einnig fjallar hann um um skjól, mold, birtuþörf og áburðargjöf.

Vilmundur Hansen, garðyrkju- og grasafræðingur, hefur haldið fjölda fyrirlestra um garðyrkju auk þess sem hann hefur í fjölda ára haldið úti Facebook- síðunni Ræktaðu garðinn þinn sem telur tæplega 50 þúsund meðlimi.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

21.05.2024

Tími

16:30
SKRÁ ÞÁTTTAKANDA

Skrá á viðburð

Available Miðar: 32
The ticket is sold out. You can try another ticket or another date.
  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Fyrirlesari

Næsti viðburður

Scroll to Top
Skip to content