Staðan í Covid-faraldrinum – hvert verður framhaldið?

Þriðjudaginn 11. janúar kl. 16:30 flytur Jóhanna Jakobsdóttir, líftölfræðingur erindi um stöðuna í Covid-faraldrinum og bregður ljósi á líklega þróun hans.

Jóhanna Jakobsdóttir er  doktor í líftölfræði og lektor við Miðstöð í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands. Hún hefur tekið þátt í að þróa spálíkan yrir þróun farsóttarinnar og áhrif á heilbrigðiskerfið. Spálíkanið hefur verið unnið af vísindamönnum Háskóla Íslands, Embætti landlæknis (EL) og Landspítalans

 

 

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

11.01.2022
Expired!

Tími

16:30

The event is finished.

Fyrirlesari

Scroll to Top
Skip to content