Sextíu ára hundabann í Reykjavík

Þriðjudaginn 2. nóvember 2021, kl. 16:30, heldur Þórhildur Bjartmarz fyrirlesturinn Sextíu ára hundabann í Reykjavík.
Þórhildur Bjartmarz er hundaþjálfari og eigandi hundaskólans Hundalíf.
Hún er fyrrverandi formaður Hundaræktarfélags Íslands, og er nú í hópi sem heldur utan um Dag íslenska fjárhundsins.
Þórhildur lýsir því hvernig hundahaldi í Reykjavík var háttað á síðustu öld fram til dagsins í dag og áhrifum og ástæðum banns við hundahaldi. Hatrammar deilur ríktu þessi ár í samfélaginu um hundahald í þéttbýli.
Dagur
- 02.11.2021
- Expired!
Tími
- 16:30 - 18:00
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on whatsapp
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Þórhildur Bjartmarzhundaþjálfari, eigandi hundaskólans Hundalíf
Næsti viðburður
- Vorferð U3A Reykjavík á Reykjanes
-
Dagur
- 31 maí 2022
-
Tími
- 09:00 - 15:30