Samtaka um hringrásarhagkerfi
Þriðjudaginn 5 mars 2024 kl. 16:30 flytur Freyr Eyjólfsson erindi sem hann nefnir: Samtaka um hringrásarhagkerfi.
Hann fjallar um nauðsyn þess að breytast, og spurningarnar: Hvað getum við gert til að bregðast við loftlagsvandanum? og hvers vegna flokkum við?
Freyr Eyjólfsson er verkefnastjóri hringrásarhagkerfis hjá SORPU. Hann hefur um árabil starfað í fjölmiðlum og kennslu en einbeitt sér að umhverfismálum hin síðari ár og ekki síst þeim möguleikum og tækifærum sem felast í hringrásarhagkerfinu. Freyr leikur einnig og spilar með hljómsveitinni Geirfuglunum og er jafnan talinn fjórði besti mandólin-leikari landsins.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 05.03.2024
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Freyr Eyjólfssonverkefnastjóri
Næsti viðburður
- Haustferð U3A félaga til Istanbul, Konya, Efesus og Kappadokíu
-
Dagur
- 15 sep 2024