Sagan lesin úr listinni
Þriðjudaginn 16. febrúar mun Kristinn R. Ólafsson flytja okkur erindi þar sem hann stiklar á stóru í Spánarsögu út frá listaverkum sem annaðhvort eru spænsk eða tengjast Spáni.
Kristinn er sjálfsagt þektastur fyrir útvarpspistla sína frá Spáni en hann er einnig umsvifamikill þýðandi og rithöfundur.
Nánar um forsíðumyndina sem prýðir þessa tilkynningu:
Málarinn:
Diego Velázquez
Málverkið:
Las Meninas (1656)
Staðsetning
Dagur
- 16.02.2021
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Kristinn R. Ólafssonfréttaritari, þýðandi og rithöfundur
Næsti viðburður
- Umhverfisvænni byggingar
-
Dagur
- 05 nóv 2024
-
Tími
- 16:30