Páskakveðja frá formanni U3A Reykjavík

Páskafrí U3A og viðburðir vorsins

Nú eru páskar á næsta leiti og skólar landsins fara í páskafrí. Það á einnig við um Háskóla þriðja æviskeiðsins og því verður engir þriðjudagsfyrirlestrar 26. mars  né 2. apríl .

Þriðjudagsfyrirlestrarnir hefjast svo aftur þriðjudaginn 9. apríl þegar Sigga Dögg kynfræðingur fjallar um kærleikann, nándina og ástina og  hvernig krydda megi lífið með húmor og leik að leiðarljósi. Þriðjudaginn 23. apríl mun Björn Oddson akademiker og þýðandi fjalla um  bókina Bangsimon Bjalla.

Aðrir fyrirlestrar og vorferð U3A verða auglýst fljótlega.

Þangað til óskar stjórn U3A félagsmönnum gleðilegra páska!

Hjördís Hendriksdóttir

formaður U3A Reykjavík

Dagur

01.04.2024
Expired!

The event is finished.

Næsti viðburður

Scroll to Top
Skip to content