Palestína og Ísrael: óleysanleg deila?

Þriðjudaginn 23. janúar kl. 16:30 flytur Dr. Guðmundur Hálfdánarson prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands og forseti hugvísindasviðs skólans fyrirlestur í Hæðargarði 31 sem hann nefnir Palestína og Ísrael: óleysanleg deila?.

Rannsóknir Guðmundar hafa fyrst og fremst beinst að þróun samfélags á 19. og 20. öld, með sérstakri áherslu á þjóðernisvitund, þjóðernisstefnu og sögu íslenska þjóðríkisins.  Að þessu sinni mun hann fjalla um stöðu Palestínu og Ísraels og velta fyrir sér hvort hægt sé að skapa frið á milli þessara þjóða.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9

Dagur

23.01.2024
Expired!

Tími

16:30
Uppbókað!

The event is finished.

Fyrirlesari

  • Guðmundur Hálfdánarson
    Guðmundur Hálfdánarson
    prófessor

    Dr. Guðmundur Hálfdánarson professor í sagnfræði við Háskóla Íslands og forseti hugvísindasviðs skólans

Scroll to Top
Skip to content