Neytendasamtökin og samfélagið
Þriðjudaginn 26. apríl kl. 16:30 mun Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna spjalla við okkur um Neytendasamtökin og samfélagið, hvert sé hlutverk samtakanna og hvaða áhrif þau hafi.
Stiklað verður á stóru í sögu samtakanna, fjallað um stöðu neytendamála og helstu baráttumálin í dag, sérstaklega með tilliti til þriðja æviskeiðsins.
Breki Karlsson var kjörinn formaður Neytendasamtakanna árið 2018. Þar áður hafði hann stofnað og veitt Stofnun um fjármálalæsi forstöðu í um áratug. Hann hefur meistarapróf í hagfræði frá CBS, Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 26.04.2022
- Expired!
Tími
- 16:30 - 18:00
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Breki KarlssonFormaður Neytendasamtakanna
Breki Karlsson var kjörinn formaður Neytendasamtakanna árið 2018. Þar áður hafði hann stofnað og veitt Stofnun um fjármálaleysi forstöðu í um áratug. Hann er með meistarapróf í hagfræði frá CBS, Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn.
Næsti viðburður
- Viltu tileinka þér vínlausan lífsstíl?
-
Dagur
- 07 jan 2025
-
Tími
- 16:30