Neytendasamtökin og samfélagið

Þriðjudaginn 26. apríl kl. 16:30 mun Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna spjalla við okkur um Neytendasamtökin og samfélagið, hvert sé hlutverk samtakanna og hvaða áhrif þau hafi.

Stiklað verður á stóru í sögu samtakanna, fjallað um stöðu neytendamála og helstu baráttumálin í dag, sérstaklega með tilliti til þriðja æviskeiðsins.

Breki Karlsson var kjörinn formaður Neytendasamtakanna árið 2018. Þar áður hafði hann stofnað og veitt Stofnun um fjármálalæsi forstöðu í um áratug. Hann hefur meistarapróf í hagfræði frá CBS, Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

26.04.2022
Expired!

Tími

16:30 - 18:00

The event is finished.

Fyrirlesari

  • Breki Karlsson
    Breki Karlsson
    Formaður Neytendasamtakanna

    Breki Karlsson var kjörinn formaður Neytendasamtakanna árið 2018. Þar áður hafði hann stofnað og veitt Stofnun um fjármálaleysi forstöðu í um áratug. Hann er með meistarapróf í hagfræði frá CBS, Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn.


Warning: Undefined array key "display_credit_url" in /var/www/virtual/u3a.is/htdocs/wp-content/plugins/modern-events-calendar/app/libraries/skins.php on line 2352
Scroll to Top
Skip to content