Kvaðst fyrir sumarið með skemmtilegheitum. Danslistamennirnir Elísa Gígja Ómarsdóttir og Aron Eiríksson sýndu listir sínar í nokkrum dansatriðum. Kristín Einarsdóttir, þjóðfræðingur og Gunnar Jóhannsson, skipstjóri flytja nokkur þekkt dægurlög frá sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar.