Lifandi hefðir

Vilhelmína Jónsdóttir kynnti vefinn lifandihefdir.is. Hvað eiga saumaklúbbar, ættarmót, jólasveinar og laufabrauðsgerð sameiginlegt? Hvað eru lifandi hefðir? Eru hefðir menningararfur sem þarf að varðveita? Af hverju telur UNESCO mikilvægt að varðveita lifandi hefðir?


Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Dagur

12.11.2019

Tími

16:30 - 18:00
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on whatsapp

The event is finished.

Fyrirlesari

  • Vilhelmína Jónsdóttir
    Þjóðfræðingur og lögfræðingur

    Vilhelmína Jónsdóttir lauk kandídatsprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2004 og meistaraprófi í þjóðfræði frá sama skóla árið 2018. Hún starfar nú sem verkefnisstjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og stundar jafnframt doktorsnám í þjóðfræði við Háskóla Íslands.

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top Skip to content