Læsi og lesblinda – rökstuddar vangaveltur
Guðrún Bjarnadóttir, sálfræðingur og talmeinafræðingur, heldur fyrirlestur um lesblindu, læsi og ýmislegt því tengt. Guðrún lauk PhD gráðu í skólasálfræði frá the Pennsylvania State University með verkefni um lestur og hljóðkerfisfræði á mörkum leik- og grunnskóla.
Hugtakið lesblinda er umdeilt, en talsvert rætt og rannsakað. Farið verður yfir hugtakanotkun, greiningu og fjöldatölur, en jafnframt um lestur og lestrarkennslu auk aðferða sem notaðar hafa verið til að taka á lesblinduvandanum. Ágreiningur hérlendis og erlendis er rakinn og skoðað hvað best hefur virkað og hvar áherslan sennilega verður í rannsóknum næstu árin.
Dagur
- 08.03.2022
- Expired!
Tími
- 16:30 - 18:00
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Guðrún Bjarnadóttirsálfræðingur og talmeinafræðingur
Næsti viðburður
- Viltu tileinka þér vínlausan lífsstíl?
-
Dagur
- 07 jan 2025
-
Tími
- 16:30