Kynning á Ljósvitum Íslands og vinnunni við þá.
Þriðjudaginn 19. janúar kynnir Ingvar Hreinsson, verkstjóri hjá Vegagerðinni ljósvita Íslands og vinnuna við þá. Ingvar fer fyrir vitaflokki Vegagerðarinnar sem ferðast um landið á sumrin, gerir við og dyttar að vitum. Farið er í um tuttugu vita á sumri en unnið er tólf tíma á dag, tíu daga í senn.
Hann ætlar að fjalla um vitana og segja frá því helsta sem verið er að gera á vitadeild Vegagerðarinnar í viðhaldi vita. Segja frá vitum sem eru merkilegir og því sem er áhugavert við þá.
Staðsetning
Dagur
- 19.01.2021
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Ingvar Hreinsson
Næsti viðburður
- Samsæriskenningar
-
Dagur
- 08 okt 2024
-
Tími
- 16:30