Kvikuhreyfingar og eldsumbrot á Reykjanesskaga
Halldór Geirsson, jarðeðlisfræðingur, heldur fyrirlestur þann 7. maí 2024. Heiti fyrirlestrarins er Kvikuhreyfingar og eldsumbrot á Reykjanesskaga. Halldór fæst mestmegnis við hægar hreyfingar jarðskorpunnar og ferli sem valda slíkum hreyfingum og efnistök verða á því sviði.
Halldór Geirsson er dósent í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands og lauk þaðan M.S. og B.S. gráðum í jarðeðlisfræði. Halldór vann sem sérfræðingur á Veðurstofu Íslands 1999 – 2010. Doktorsprófi (Ph.D.) lauk hann 2014 frá Ríkisháskólanum í Pennsylvaníu (The Pennsylvania State University), Bandaríkjunum. Áður en Halldór kom til starfa við H.Í., starfaði hann sem nýdoktor á árunum 2014 – 2016, fyrst í Penn State og svo hjá European Center for Geodynamics and Seismology (ECGS) í Luxemborg.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 07.05.2024
- Expired!
Tími
- 16:30 - 18:00
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Halldór Geirssonjarðeðlisfræðingur
Næsti viðburður
- Samsæriskenningar
-
Dagur
- 08 okt 2024
-
Tími
- 16:30