Krossgötur. Álfatrú og álfabyggðir

Álfatrú, álfabyggðir og bannhelgi á Íslandi. Bryndís Björgvinsdóttir sagði frá samnefndri bók sem hún er höfundur að ásamt ljósmyndaranum Svölu Ragnarsdóttur, en bókin kom út fyrr á þessu ári. Íslensk þjóðtrú geymir fjölmargar frásagnir af ákveðnum siðum sem menn skulu viðhafa í umgengni sinni við álfa og huldufólk. Þessir siðir hafa haldist merkilega óbreyttir í gegnum aldirnar.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

08.10.2019
Expired!

Tími

16:30 - 18:00

Verð

ISK500

The event is finished.

Fyrirlesari

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content