Kaupmannahöfn séð með augum Íslendings

Þriðjudaginn 4. maí fjallar Borgþór Arngrímsson um Kaupmannahöfn. Hann bjó í 11 ár í Kaupmannahöfn, fyrst um þriggja ára skeið fyrir 40 árum og síðan í átta ár frá 2010. Miklar breytingar hafa orðið á dönsku samfélagi á þessum tíma, og Kaupmannahöfn er gjörbreytt. Borgþór ætlar að spjalla vítt og breytt um Kaupmannahöfn og danskt samfélag á tímum örra breytinga.
Borgþór er fréttamaður og sinnti því starfi fyrir Ríkisútvarpið meðan hann bjó í Kaupmannahöfn árin 2010-2018 og þar á undan var hann um 11 ára skeið fréttamaður hjá Fréttastofu Sjónvarps.

Staðsetning
Dagur
- 04.05.2021
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Borgþór ArngrímssonFréttaritari
Næsti viðburður
- Kynning á tveimur ferðahugmyndum hjá U3A Reykjavík
-
Dagur
- 01 jún 2023
-
Tími
- 16:30
Warning: Undefined array key "display_credit_url" in /var/www/virtual/u3a.is/htdocs/wp-content/plugins/modern-events-calendar/app/libraries/skins.php on line 2352