Jólakveðja frá stjórn U3A Reykjavík

Við þökkum góðar undirtektir við streymi fyrirlestra á haustönn sem náð hefur til 200-300 félagsmanna í hvert sinn. Við hefjum starfið á nýju ári 12. janúar 2021 með fyrirlestri um raðgreiningar sem Páll Melsted prófessor við Háskóla Íslands og deildarstjóri hjá Íslenskri erfðagreiningu flytur.
Fræðslufundir verða síðan á hverjum þriðjudegi á vorönn í vefstreymi og vonandi getum við sem fyrst boðið ykkur að vera einnig viðstödd í sal.
Með hækkandi sól getum við aftur skipulagt heimsóknir og ferðir og hafið hópastarf. Horfum bjartsýn til framtíðar!
Dagur
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on whatsapp
The event is finished.
Næsti viðburður
- Undan ferðamannsins fæti, spjall um ferð um Alþýðulýðveldið Kóreu
-
Dagur
- 20 apr 2021
-
Tími
- 16:30