Jólafundur U3A Reykjavík og bókmenntahóps

Jólafundur U3A Reykjavík og bókmenntahóps 17.desember

Jólafundur U3A Reykjavík og bókmenntahóps 17. desember  kl. 15:30-17:00 í sal á veitingastaðnum Nauthól.

Andri Snær Magnason, rithöfundur kynnir fyrir okkur bók sína: Um tímann og vatnið.

Andri Snær hefur fengist við skáldsagnaskrif, ljóðlist, leikritagerð, almenna hugmyndavinnu og kvikmyndagerð og er flestum landsmönnum kunnur. Bók hans: Um tímann og vatnið hefur fengið mjög jákvæða dóma og á heimasíðu hans segir: …bókin er sögustund þar sem ég spinn sögur úr fortíð og framtíð og vef inn í frásögnina ljósmyndum og kvikmyndum og nokkrum skelfilegum línuritum. 

 

Aðgangseyrir fyrir félagsmenn U3A (og bókmenntahópinn er 3.500.-

Fyrir þá sem ekki eru í félaginu er aðgangseyrir 4.000.-

Kaffiveitingar innifaldar í aðgangseyri.

Skráning nauðsynleg

Skrá mig hér

Vinsamlegast greiðið aðgangseyri að skráningu lokinni á reikning U3A Reykjavík:

Kennitala U3A 430412-0430
Banki: 0323-26-043412 

Nauthóll

Staðsetning

Nauthóll
Nauthólsvegur 106, 101 Reykjavík
Website
https://www.nautholl.is/

Dagur

17.12.2019
Expired!

Tími

15:30 - 17:00

Verð

ISK3.500
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on whatsapp

The event is finished.

Fyrirlesari

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content