Hvers vegna Ísland – hefði varnarliðið e.t.v. ekki átt að fara?

Þriðjudaginn 21. nóvember kl. 16:30 flytur Friðþór Eydal erindi í Hæðargarði 31 sem hann nefnir: Hvers vegna Ísland – hefði varnarliðið e.t.v. ekki átt að fara?

Hann ætlar, í stórum dráttum að lýsa veru varnarliðsins á Íslandi frá upphafi til þessa dags. Hann hefur gert ítarlegar rannsóknir á umsvifum og starfsemi erlendra herja sem tengjast Íslandi og ritað um það bækur og greinar.

Friðþór Eydal var upplýsingafulltrúi og ráðgjafi yfirmanns varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli um íslensk málefni á árunum 1983 – 2006 og síðar upplýsingafulltrúi og umsjónarmaður varnartengdra verkefna Keflavíkurflugvallar og Isavia.  Hann hefur nýlokið ritun viðamikils verks um sögu bandaríska varnarliðsins á Íslandi 1951 – 2006

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

21.11.2023
Expired!

Tími

16:30

The event is finished.

Fyrirlesari

  • Friðþór Eydal
    Friðþór Eydal
    upplýsingafulltrúi

    Friðþór Eydal var upplýsingafulltrúi og ráðgjafi yfirmanns varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli um íslensk málefni á árunum 1983 – 2006 og síðar upplýsingafulltrúi og umsjónarmaður varnartengdra verkefna Keflavíkurflugvallar og Isavia. Hann hefur nýlokið ritun viðamikils verks um sögu bandaríska varnarliðsins á Íslandi 1951 – 2006

Scroll to Top
Skip to content