Hvað skýrir uppgang þjóðernispopulista í stjórnmálum samtímans?

Dr. Eiríkur Bergmann kemur til okkar í Hæðargarð 31 10. október kl. 16.30 og talar um hvað skýrir uppgang þjóðernispopulista í stjórnmálum samtímans.

Dr. Eiríkur Bergmann er prófessor í stjórnmálum við Háskólann á Bifröst á Íslandi. Hann er höfundur tólf fræðibóka og fjölda tímaritsgreina sem hann skrifar aðallega um þjóðernishyggju, popúlisma, samsæriskenningar, Evrópusamruna, íslensk stjórnmál og um þátttökulýðræði. Eiríkur er einnig höfundur þriggja skáldsagna sem gefnar hafa verið út á Íslandi. Eiríkur er eftirsóttur álitsgjafi fjölmiðla sem sérfræðingur um innlend og erlend stjórnmál.

Skráum okkur á fyrirlesturinn og sjáumst þann 10. október kl. 16:30 í Hæðargarði 31.

 

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

10.10.2023
Expired!

Tími

16:30

The event is finished.

Fyrirlesari

  • Eiríkur Bergmann
    Eiríkur Bergmann
    Prófessor

    Dr. Eirikur Bergmann er prófessor í stjórnmálum við Háskólann á Bifröst á Íslandi. Hann er höfundur tólf fræðibóka og fjölda tímaritsgreina sem hann skrifar aðallega um þjóðernishyggju, popúlisma, samsæriskenningar, Evrópusamruna, íslensk stjórnmál og um þátttökulýðræði. Eiríkur er einnig höfundur þriggja skáldsagna sem gefnar hafa verið út á Íslandi. Eiríkur er eftirsóttur álitsgjafifjölmiðla sem sérfræðingur um innlend og erlend stjórnmál.

Næsti viðburður

Scroll to Top
Skip to content