Heimsókn í Fablab í Breiðholti
Fab Lab (Fabrication Laboratory) er smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. Fab Lab smiðjan gefur ungum sem öldnum, einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með því að hanna, móta og framleiða hluti með aðstoð stafrænnar tækni.
Allir eru velkomnir. Enginn aðgangseyrir.
Fyrirvari: Verði víðtækari verkföll en nú er verður að fella heimsóknina niður. Nánari upplýsingar í síðari auglýsingu.
Staður og stund: Austurberg 5, 111, Reykjavík, kl. 13:00 mánudaginn 9. mars 2020.
Skráning nauðsynleg
Fablab Reykjavík er í húsnæði Fjölbrautaskólans í Breiðholti, gengið inn sunnanmegin (beint á móti sundlauginni).
Staðsetning
Dagur
- 09.03.2020
- Expired!
Tími
- 13:00 - 14:30
The event is finished.
Næsti viðburður
- Haustferð U3A félaga til Istanbul, Konya, Efesus og Kappadokíu
-
Dagur
- 15 sep 2024