HeiM námskeið V, Leiðir að menningararfinum

Fimmti dagur HeiM námskeiðsins um Leiðir að menningararfinum, Túlkun menningararfsins.

Guðný Gerður Gunnarsdóttir, minjavörður hjá Minjastofnun, fjallar um það hvernig á að túlka menningararfinn. Menningararfur í minjum.

Vinnustofa í umsjá Helgu Tryggvadóttur: Að hverju þarf að huga við kynningu á menningararfi til fullorðinna og hvaða upplýsingar eiga að vera í WIKILOC.

Námskeiðið er lokað  og ekki tekið við fleiri þátttakendum.


Félagsmiðstöðin

Staðsetning

Félagsmiðstöðin
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Dagur

23.10.2019

Tími

16:30 - 18:30
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on whatsapp

The event is finished.

Fyrirlesarar

Scroll to Top Skip to content