Hæstaréttur í hundrað ár. Saga Hæstaréttar Íslands 1920–2020

Í fyrirlestrinum ræðir Arnþór Gunnarsson um valda þætti úr bók sinni Hæstiréttur í hundrað ár. Saga sem kom út hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi árið 2021 í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar Íslands 16. febrúar 2020. Oft hefur gustað um réttinn og jafnvel verið vegið að sjálfstæði hans en í annan tíma hefur rétturinn notið virðingar og friðhelgi.
Arnþór (f. 1965) er sjálfstætt starfandi sagnfræðingur og félagi í ReykjavíkurAkademíunni. Hann hefur ritað bækur og fjölda greina í blöð og tímarit. Bækurnar eru: Félag unga fólksins. Saga Ungmennafélagsins Sindra 1934–1966 (2022), Hæstiréttur í hundrað ár. Saga (2021), Saga flugvalla og flugleiðsögu á Íslandi (2018), Lífæðin/Lifeline, ásamt Pepe Brix (2016), Á afskekktum stað (2011), Guðni í Sunnu. Endurminningar og uppgjör (2006), Fiskisagan flýgur, ásamt Kristni Benediktssyni (2005), Saga Hafnar í Hornafirði I–II (1997 og 2000).

Staðsetning
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031Dagur
- 29.11.2022
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Arnþór Gunnarssonsagnfræðingur
Arnþór er sjálfstætt starfandi sagnfræðingur og félagi í ReykjavíkurAkademíunni. Hann hefur ritað bækur og fjölda greina í blöð og tímarit.
Næsti viðburður
- Aðalfundur U3A Reykjavík
-
Dagur
- 21 mar 2023
-
Tími
- 16:30
Warning: Undefined array key "display_credit_url" in /var/www/virtual/u3a.is/htdocs/wp-content/plugins/modern-events-calendar/app/libraries/skins.php on line 2352