Fyrirlestur 15. mars – Jón Björnsson
Í dag 15. mars ætlar Jón Björnsson, sálfræðingur og rithöfundur að flytja okkur fróðlegan fyrirlestur úr fórum sínum.
Jón er félagsmönnum kunnur fyrir fróðleik sinn og frásagnarhæfni. Nýlega hefur hann frætt okkur um Gyðinga, siði þeirra, sögu og menningu og hann hefur áður verið með námskeið um engla, frætt okkur um Abraham og flutt fyrirlestur um Drekabollann. Spennandi að fræðast um það sem hann flytur okkur í dag í forföllum fyrirlesara dagsins.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 15.03.2022
- Expired!
Tími
- 16:30 - 18:00
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Jón Björnssonsálfræðingur og rithöfundur.
Næsti viðburður
- Haustferð U3A félaga til Istanbul, Konya, Efesus og Kappadokíu
-
Dagur
- 15 sep 2024