Fundur bókmenntahóps
Bókmenntahópur hittist á fundi miðvikudaginn 23. mars kl. 19:30 í Hæðargarði 31. Þetta er fyrsti fundur hópsins um nokkurt skeið.
Ekki er lengur grímuskylda í Hæðargarði og eru þátttakendur beðnir að meta hver fyrir sig hvort þeir nota grímu á fundinum eða mæta grímulausir,
Ásdís Skúladóttir, félagsfræðingur stýrir bókmenntahópi. Þátttakendur eru beðnir að láta vita um mætingu á netfang hennar: asdisskula@internet.is
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 23.03.2022
- Expired!
Tími
- 19:30
The event is finished.
Næsti viðburður
- Viltu tileinka þér vínlausan lífsstíl?
-
Dagur
- 07 jan 2025
-
Tími
- 16:30