Fræðist um heilablóðfallið

Þriðjudaginn 3.  október kl. 16:30 koma Þórir Steingrímsson og Sindri Már Finnbogason til okkar í Hæðargarð 31 og kynna félagið Heilaheill og starfsemi þess. Rætt verður um slagið og helstu einkenni þess og stöðu einstaklingsins í heilbrigðiskerfinu.

Þórir Steingrímsson er formaður Heilaheilla. Hann er leikari og fyrrverandi lögreglumaður.

Sindri Már Finnbogason stofnaði tix.is og er félagi í Heilaheillum.

Skráum okkur á fyrirlesturinn og sjáumst þann 3. október kl. 16:30 í Hæðargarði 31.

 

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031

Dagur

03.10.2023

Tími

16:30
SKRÁ ÞÁTTTAKANDA

Skrá á viðburð

Available Miðar: 68
The ticket is sold out. You can try another ticket or another date.
  • 00

    dagar

  • 00

    klukkustundir

  • 00

    mínútur

  • 00

    sekúndur

Fyrirlesarar

Næsti viðburður

Scroll to Top
Skip to content