Boðað er til félagsfundar þar sem kynning verður á dagskránni framundan. Fundarmönnum boðið upp á hugarflug um starfið. Síðan farið í hópastarf og sett upp hugmyndatorg.
Hjálpartæki