Falsfréttir, samfélagsmiðlar og gervigreind

Falsfréttir, samfélagsmiðlar og gervigreind – eitruð blanda fyrir framtíð lýðræðis?
Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar fjallar um hvernig verið er að safna persónuupplýsingum um notendur sem síðan eru notaðar til að hafa áhrif á fólk bæði með dreifingu falsfrétta og með sérsniðnum auglýsingum á samfélagsmiðlum. Einnig fjallar hún um hvaða áhrif falsfréttir, samfélagsmiðlar og gervigreind geta haft á ólíka þætti samfélagsins, þ.m.t. í aðdraganda kosninga og dreifingu rangra upplýsinga um m.a. bólusetningar.

 

Elfa Ýr er fjölmiðlafræðingur að mennt. Hún lærði í HÍ og fór í framhaldsnám í University of Kent, Canterbury og Georgetown University í Washington DC.

Hún starfaði í sex ár í fjölmiðlamálum í mennta- og menningarmálaráðuneytinu og hefur verið framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar frá 2011.

Allir eru velkomnir.

Aðgangseyrir 500 kr. sem greiðist í reiðufé við innganginn

Staður og stund: Hæðargarður 31, kl. 16:30 þriðjudaginn 29. október

Skráning nauðsynleg

Skrá mig hér

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Dagur

29.10.2019
Expired!

Tími

16:30 - 18:00

Verð

ISK500
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on whatsapp

The event is finished.

Fyrirlesari

Næsti viðburður

Flokkar
Scroll to Top
Skip to content