Esperanto og þjóðleysingjastefnan

Þriðjudag 12. október kl. 16:30 er fyrirlesari Kristján Eiríksson, íslenskufræðingur. Hann fer yfir sögu esperantos í örstuttu máli og segir frá þjóðleysingjastefnunni og þróun hennar. Þá verður gerð grein fyrir því hvers vegna stefnan byggir á notkun hlutlauss alþjóðamáls sem engin þjóð á að móðurmáli.
Fyrirlesari, Kristján Eiríksson, er íslenskufræðingur og hefur fengist við kennslustörf á öllum skólastigum, lengst við Menntaskólann að Laugarvatni. Þá kenndi hann þrjú ár við Háskólann í Björgvin og síðustu starfsárin vann hann á Stofnun Árna Magnússonar.

Staðsetning
Website
https://ja.is/?q=h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0ur%2031Dagur
- 12.10.2021
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Kristján Eiríkssoníslenskufræðingur
Kristján Eiríksson er íslenskufræðingur og hefur fengist við kennslustörf á öllum skólastigum, lengst við Menntaskólann að Laugarvatni. Þá kenndi hann þrjú ár við Háskólann í Björgvin og síðustu starfsárin vann hann á Stofnun Árna Magnússonar.
Næsti viðburður
- Kynning á tveimur ferðahugmyndum hjá U3A Reykjavík
-
Dagur
- 01 jún 2023
-
Tími
- 16:30
Warning: Undefined array key "display_credit_url" in /var/www/virtual/u3a.is/htdocs/wp-content/plugins/modern-events-calendar/app/libraries/skins.php on line 2352