Enid Blyton, dularfullir atburðir og ævintýri barna í sögum hennar.

Þriðjudaginn 28. mars flytur Brynja Helgu Baldursdóttir erindi sem hún nefnir: Enid Blyton, dularfullir atburðir og ævintýri barna í sögum hennar.

Fjallað verður í stuttu máli um æviatriði breska barnabókahöfundarins Enidar Blyton. Skyggnst verður inn í rithöfundarferil hennar og hlustað á nokkrar þær gagnrýnisraddir sem heyrst hafa um bækur hennar. Hvers vegna var hún og er svona vinsæl?

Brynja Helgu Baldursdóttir er íslenskufræðingur á eftirlaunum. Hún kenndi íslensku við Fjölbrautaskólann í Garðabæ í tæp þrjátíu ár. Hún er mikil áhugamanneskja um barnabækur og hefur starfað í ýmsum ráðum og nefndum sem tengjast þeim.

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31

Staðsetning

Félagsmiðstöðin, Hæðargarði 31
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9

Dagur

28.03.2023
Expired!

Tími

16:30

The event is finished.

Fyrirlesari

  • Brynja Helgu Baldursdóttir
    Brynja Helgu Baldursdóttir
    íslenskufræðingur

    Brynja Helgu Baldursdóttir er íslenskufræðingur á eftirlaunum. Hún kenndi íslensku við Fjölbrautaskólann í Garðabæ í tæp þrjátíu ár.

Scroll to Top
Skip to content