Englar

Jólafundur U3A Reykjavík og bókmenntahóps 17.desember

Ath!  Jólafundi U3A Reykjavík og bókmenntahóps er frestað um viku til 17. desember  kl. 15:30-17:00 í sal á veitingastaðnum Nauthól.

Andri Snær Magnason, rithöfundur kynnir fyrir okkur bók sína: Um tímann og vatnið.

Andri Snær hefur fengist við skáldsagnaskrif, ljóðlist, leikritagerð, almenna hugmyndavinnu og kvikmyndagerð og er flestum landsmönnum kunnur. Bók hans: Um tímann og vatnið hefur fengið mjög jákvæða dóma og á heimasíðu hans segir: …bókin er sögustund þar sem ég spinn sögur úr fortíð og framtíð og vef inn í frásögnina ljósmyndum og kvikmyndum og nokkrum skelfilegum línuritum. 

 

Aðgangseyrir fyrir félagsmenn U3A (og bókmenntahópinn er 3.500.-

Fyrir þá sem ekki eru í félaginu er aðgangseyrir 4.000.-

Kaffiveitingar innifaldar í aðgangseyri.

Skráning nauðsynleg

Skrá mig hér

Vinsamlegast greiðið aðgangseyri að skráningu lokinni á reikning U3A Reykjavík:

Kennitala U3A 430412-0430
Banki: 0323-26-043412 


Félagsmiðstöðin

Staðsetning

Félagsmiðstöðin
Hæðargarður 31, 108 Reykjavík

Dagur

26.11.2019

Tími

16:30 - 18:00

Verð

ISK500
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on email
Share on whatsapp

The event is finished.

Fyrirlesari

  • Jón B. Björnsson
    Sálfræðingur og rithöfundur

    Jón B. Björnsson, meðstjórnandi er stúdent frá MA, nam sálfræði í Þýskalandi. Starfaði sem sálfræðingur hjá Reykjavíkurborg, félagsmálastjóri hjá Akureyrarbæ, sviðsstjóri félags-, uppeldis- og menningarmála. Hann hefur starfað sjálfstætt frá 2001 við barnaverndarmál, kennslu, fyrirlestrahald, fararstjórn og fleira. Höfundur fimm bóka. Sat í fyrstu stjórn U3A og hefur tekið þátt í þremur evrópskum samstarfsverkefnum á vegum U3A.

Scroll to Top Skip to content