Eldvirkni síðustu alda á Suðurlandi
Birgir Jónsson, jarðfræðingur fjallaði um nýtt eldgosa- og jarðskjálftasetur á Hvolsvelli ásamt áhrifum eldgosa síðustu alda á Suðurlandi.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 24.10.2017
- Expired!
Tími
- 16:30 - 18:00
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Birgir JónssonJarðfræðingur/jarðverkfræðingur
Birgir Jónsson er jarðfræðingur og jarðverkfræðingur að mennt. Er nú á eftirlaumum og starfar sem leiðsögumaður. Var áður dósent við Umhverfis og byggingarverkfræðideild Háskóla íslands og starfaði í 30 ár við Orkustofnun,
Næsti viðburður
- Heimsókn í Lyfjafræðistofnun og Ráðagerði
-
Dagur
- 23 sep 2024
-
Tími
- 11:00