Heimsókn menningarhóps á Ljósmyndasafn Reykjavíkur fellur niður

Heimsókn á Ljósmyndasafn Reykjavíkur frestað til 31. jamúar

Þann 31. janúar kl. 14:00 heimsækir menningarhópur U3A Reykjavík Ljósmyndasafn Reykjavíkur. sem er í Grófarhúsi á 6. hæð.  Þar tekur starfsmaður safnsins á móti okkur með kynningu á gömlum ljósmyndum úr safnkosti safnsins og stuttri kynningu á yfirstandandi sýningu. Sýningin er frá ljósmyndaranum Stuart Richardson ljósmyndara af íslensku landslagi.

Menningarkortshafar fá ókeypis aðgang og í janúar er í gildi tilboð á Borgarsögusöfnunum: 2 fyrir 1 út á menningarkort Reykjavíkur. Annars er aðgangseyrir á safnið 1.000.- kr. sem greiðist á staðnum.

Eftir heimsókn á safnið setjumst við inn á Hressó í Austurstræti og eigum saman stund fyrir spjall og samveru. Þar greiðir einnig hver fyrir sig.

Vinsamlegast bókið sem fyrst svo við getum látið vita um fjölda.

Með bestu kveðju frá stýrihópi,

Birna Sigurjónsdóttir

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Staðsetning

Ljósmyndasafn Reykjavíkur

Dagur

31.01.2024
Expired!

Tími

14:00
Uppbókað!

The event is finished.

Næsti viðburður

Scroll to Top
Skip to content