Bangsímon Bjalla
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 kl. 16:30 er á dagskrá í Hæðargarði 31 kynning Björns Oddsonar á bókinni Bangsímon Bjalla. Björn er þýðandi bókarinnar sem er ljóðabók svissnesku skáldkonunnar Celina Cönz, «Schellen-Ursli» með myndskreytingum eftir listmálarann Aloise Garigiet. Bókin er vinsælasta barna- og unglingabók í Sviss og er hún að koma út í bundnu máli á íslensku. Björn segir frá umhverfi, tilurð og tengingum við Ísland og heimsmálin.
Á fundinum verða kaffiveitingar og einnig hægt að kaupa bókina.
Björn Oddson er akademiker á eftirlaunum og „brallar ýmislegt, heima og erlendis“ eins og hann segir sjálfur.
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 23.04.2024
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Fyrirlesari
-
Björn OddsonDr. sc.nat.ETH Ingenieurgeologe SIA / CHGEOL
Næsti viðburður
- Samsæriskenningar
-
Dagur
- 08 okt 2024
-
Tími
- 16:30