Aðalfundur U3A Reykjavík 23. mars 2021
Aðalfundur U3A Reykjavík 2021 verður haldinn þriðjudaginn 23. mars 2021 kl. 16:30
Skráning nauðsynleg fyrir þá sem mæta í Hæðargarð 31, Reykjavík
Fundinum verður einnig streymt til félagsmanna. Vefslóð: https://us02web.zoom.us/j/81280715501
Dagskrá aðalfundar:
- Setning fundar
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar kynnt og umræður um hana.
- Reikningar félagsins lagðir fram og bornir upp til samþykktar
- Umræður um starfið framundan.
- Ákvörðun árgjalds.
- Breytingar á samþykktum.
- Kosning formanns, stjórnar og tveggja skoðunarmanna reikninga ásamt einum til vara.
- Önnur mál
Staðsetning
Website
https://maps.app.goo.gl/hAxuemMotw14hA5H9Dagur
- 23.03.2021
- Expired!
Tími
- 16:30
The event is finished.
Næsti viðburður
- Samsæriskenningar
-
Dagur
- 08 okt 2024
-
Tími
- 16:30