Abraham

Þriðjudaginn 6. apríl ætlar Jón Björnsson, sálfræðingur  og rithöfundur sem er félagsmönnum að góðu kunnur að flytja okkur erindi sem hann nefnir Abraham.

Í erindinu ætlar hann að tala um fyrsta hjólið, rifrildi við Drottinn, frumgerð flugvéla, röggsemi Mikjáls erkiengils, saltstólpa, fræga veislu en aðallega þó um Abraham, sem er sagður upphafsmaður eingyðistrúar og í uppáhaldi hjá múslimum, gyðingum og kristnum, þó svo eftir á megi finna að ýmsu sem hann gerði.

 

 

Vefstreymi

Staðsetning

Vefstreymi

Dagur

06.04.2021
Expired!

Tími

16:30

The event is finished.

Fyrirlesari

Scroll to Top
Skip to content